Greiðslusíða Samtakanna '78

Samtökin '78 eru hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi. Markmið félagsins er að lesbíur, hommar, tvíkynhneigðir, asexual, pankynhneigðir, intersex fólk, trans fólk og annað hinsegin fólk verði sýnilegt og viðurkennt og njóti fyllstu réttinda í íslensku samfélagi.

Félagið er að stærstum hluta rekið á frjálsum framlögum velgjörðarmanna og félagsgjöldum meðlima.
Hér getur þú valið um að greiða ársgjal eða styrkja félagið um upphæð að eigin vali.

Styrkja

Allir sem styðja mannréttindabaráttu hinsegin fólks á Íslandi og markmið Samtakanna ´78, geta gerst félagar í Samtökunum '78. Stuðningur þinn skiptir hinsegin fólk verulegu máli og er mikilvægt framlag í þágu mannréttinda.

Styrkja Samtökin '78

Félagsgjald

Með því að gerast meðlimur styrkir þú fræðslu, ráðgjöf, félagsstarf og hagsmunabaráttu Samtakanna '78. Skráning er opin öllu fólki óháð kynhneigð og kynvitund.
Ef þú ert nú þegar félagi þá getur þú greitt félagsgjald hér.

Greiða félagsgjald